18.11.2010 | 22:07
Ég er alveg undrandi á þessum dómi Hæstaréttar.
Ég hét að maður sem viðhefur svona áhættuæfingar í umferðinni gæti ekki átt rétt á bótum.
Lét hjólið prjóna en fær samt bætur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Eiríkur Hans Sigurðsson
Færsluflokkar
Tenglar
Ökukennsla
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú ættir að prufa Hjól og vita hvernig þetta virkar. P.s nógu há eru iðgjöldin af þessum tækjum miðað við verð tækja hvað myndi bíleigandi segja um 700.000 þús í tryggingar fyrir druslu sem hann veldur tjóni með kannki af gáleysi eða vanhugsun eins og þessi mótorhjóla maður. Prufa fyrst og tjá ig svo
Jón Marteinn Jónsson, 18.11.2010 kl. 23:49
Þakka þér fyrir Hrólfur Pétur. Það var nú einmitt þetta sem ég var að hugsa um. Tjónagreiðslur af þessu tagi leggjast beint ofan á iðgjöldin okkar, sem eru nú ærin fyrir.
Eiríkur Hans Sigurðsson, 20.11.2010 kl. 10:53
Sælir drengir
þið megið ekki misskilja mig eins og fram kemur þekkið þið greinilega hjól og þá vitum við að aðstæður fyrir okkur hjólafólk eru skelfilegar á götum bæja. Ég er ekki að verja þennan dreng en velti stundum fyrir mér var þetta viljandi eða ekki. Að prjóna er ekki gáfulegt á þessum hjólum í dag og brestur mig kjark til þess en hvað maður gerði í gamla daga þegar malarvegir voru alsráðandi og maður ungur og óhræddur það er annað þá var ekki hikað við að prjóna og fara langar vegalendir á afturdekkinu einu saman sem var ekki gáfulegt þegar litið er til baka. Aðstæður fyrir hinum ýmsu óhöppum skapast ekki með fyrirvara eins og þið vitið þó varlega sé farið það þekkið þið líka t.d kókapuffs á gatnamótum,hringtorgum og víðar malbikun í hjólför, flughálar gangbrautamerkingar sérstaklega í bleytu og ekki skal gleyma holræsalokum og svona má lengi telja. p.s Munum bara eitt það eru bara tvær tegundir hjólamanna þeir sem hafa dottið eða lent í tjóni og hinir sem eiga eftir að detta eða lenda í tjóni en sumir eru heppnari enn aðrir og sleppa við hvorutveggja.
Jón Marteinn Jónsson, 20.11.2010 kl. 11:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.