Stundum verða fjarlægir draumar að veruleika!

Ég má til að óska okkur íslendingum til hamingju með að Eva Joly, skuli hafa tekið að sér að verða sérstakur ráðgjafi íslenskra yfirvalda varðandi rannsókn á efnahagsbrotum sem tengjast hruni fjármálakerfisins. Þökk sé Agli Helgasyni fyrir að hafa haft frumkvæði að því að fá hingað fagmann á alþjóðavísu í flóknum efnahagsbrotum og komið honum á framfæri við okkar ráðherrra. Ég vil einnig þakka Rögnu Árnadóttur dómsmálaráðherra fyrir að grípa tækifærið og fá Evu Joly til liðs við okkur. það er ekki við nein lömb að leika sér í þessum efnum. Ef við ætlum að ná árangri þurfum við á þungaviktarfólki að halda.

Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Var það Egill Helgason? Gott hjá honum.

Helga Kristjánsdóttir, 10.3.2009 kl. 23:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Eiríkur Hans Sigurðsson

Höfundur

Eiríkur Hans Sigurðsson
Eiríkur Hans Sigurðsson
Áhugamaður um umferðaröryggi, útivist, sjósund, mótorhjól og þjóðmál almennt.

Bloggvinir

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • Eiríkur Hans
  • Eirikur Hans
  • Úti í náttúrunni

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband