27.12.2017 | 21:55
Slysatíðni í umferðinni hèr á landi er óásættanleg!
Nú verðum við, hvert og eitt að líta í eigin barm og spyrja okkur að því hvot við séum að leggja okkar af mörkum til þess að auka umferðaröryggi. Þegar við setjumst undir stýri á ökutæki og höldum af stað út í umferðina erum við að fara að taka þátt í risa stóru samvinnuverkefni. Einhverju því stærsta sem við tökum þátt í. Höfum í huga að okkar hegðun og aksturslag er ekki okkar einka mál. Við erum hluti af stærri heild. Ef við tökum óþarfa áhættu eða einfaldlega erum ekki með hugann við aksturinn getum við stefnt öðrum vegfarendum í hættu.
Eitthvað öflugasta öryggistæki sem hefur verið sett í bíla frá upphafi eru öryggisbelti. Þegar svona alvarlegt rútuslys verður, vaknar sú spurning hvort farþegar í þessum bílum eru ekki skyldaðir til þess að spenna á sig bílbelti. Ef svo er ekki, er brýnt að breyting verði á.
Suðurlandsvegur opnaður á ný | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Eiríkur Hans Sigurðsson
Færsluflokkar
Tenglar
Ökukennsla
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég hefði frekar spurt hvað var hægt að gera svo að rútan keyrði ekki aftan á fólksbílinn?
Hverr var hraðinn á rútunni, hversu langt var á milli farartækjana, hvernig var ástand hjólbarða á rútunni?
Mér finnst þessar spurningar eigi að koma upp í huga fólks first og fremst.
Kveðja frá Las Vegas
Jóhann Kristinsson, 28.12.2017 kl. 01:43
1982 fórust yfir á áttatíu manns af slysförum, á Íslandi.
Hættið þessu helvítis væli.
Góðar stundir, með áramótakveðju að sunnan.
Halldór Egill Guðnason, 28.12.2017 kl. 02:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.